Samæður um Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs

Samæður um Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs

Fjallað er bæði um gamalgrónu bókmenntaverðlaunin, sem fyrst voru veitt árið 1962, og Barna og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs sem fyrst voru veitt árið 2013.

Umsjónarmaður: Jórunn Sigurðardóttir.

Þátttakendur: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson rithöfundur og bókaútgefandi, Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands og formaður íslenskrar dómnefndar Barna - og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, Halla Kjartansdóttir þýðandi og bókmenntafræðingur og Kristján Jóhann Jónsson, prófessor emeritus, formaður íslenskrar dómnefndar Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.