Útvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÁS 1
RÁS 2
RONDÓ
Dagskrá
Leit
Þættir
Skip
Í Sögu hlutanna í vetur erum við búin að fara yfir sögu bílsins og flugvélarinnar og nú ætlum við að fræðast um skip. Við förum hratt yfir sögu, allt frá skinnbátum til tæknilegra…
Hvalir
Í þættinum í dag ætlum við ekki að fræðast um hlut heldur dýrategund. Hvalir eru stórmerkilegir eins og við fáum að kynanst í dag. Hvernig þróuðust þeir frá landdýrum yfir í sjávardýr?…
Uppfinningar á 19. öld
19. öldin er merkileg á margan hátt og í dag ætlum við að skoða uppfinningar frá 1800-1899 sem breyttu mörgu fyrir samfélagið.
Litir
Af hverju er blár blár? Af hverju er rauður rauður? Sjáum við mennirnir alla liti? Hvernig myndast litir? Hvernig myndast regnboginn? Eru alltaf sömu litir í regnboganum? Hvað er litahringurinn…
Vélmenni, Mars og gervigreind
Í þættinum í dag ætlum við að fræðast um vélmenni, vélmenni í geimnum, fólk á mars og gervigreind.
Súkkulaði & egg & málshættir
Í þættinum í dag ætlum við að fræðast um hluti sem við tengjum öll við páskana og það frí sem framundan er.
Peningar
Þessa dagana er alþjóðleg fjármálalæsisvika. Við hjá KrakkaRúv tökum þátt í þessu flotta verkefni svo í dag ætlum við að fá að vita ýmislegt um peninga. Hvaðan koma þeir og hver er…
Flöskuskeyti
Í þættinum í dag ætlum við að fræðast um flöskuskeyti og það ekki að ástæðulausu. Ævar vísindamaður er sérfræðingur þáttarins enda sá einstaklingur sem veit örugglega mest um flöskuskeyti…
Klukka
Í þætti dagsins ætlum við að fræðast um klukkur og hvernig þær urðu til. Hvenær fórum við mennirnir að reyna að mæla tímann og er hægt að skilgreina hann á einhvern hátt? Hvers konar…
Útvarp
Í þætti dagsins ætlum við að fræðast um útvarp. Útvarpstækið breytti gríðarlega miklu í samfélagi okkar og ætlum við að heyra um upphafið og þær merku uppfinningar sem þurftu að smella…
Kvikmyndir
Í þættinum förum við yfir skemmtilega sögu kvikmyndanna - það verður farið hratt yfir sögu en við heyrum af því hvernig þetta byrjaði allt saman, hvernig fyrsta kvikmyndavélin var…
Fiðla
Í þætti dagsins ætlum við að fræðast um hljóðfærið fiðlu. Fiðla er stórmerkilegt hljóðfæri sem á langa og áhugaverða sögu sem sérfræðingur þáttarins Jón Marinó fiðlusmiður ætlar að…