Rokkland

Iron Maiden - Senjutsu og allskonar

Meistararnir í Iron Maiden leggja undir sig síðari hluta Rokklands í dag, en nýja platan þeirra; Senjutsu, kom út fyrir skemmstu og náði hæst í 2. Sæti vinsældalistans í Bretlandi og þriðja sæti þessa Bandaríska. Við heyrum lög af plötunni og Þráinn Árni Baldvinsson úr Skálmöld sendir okkur pistil ? hugleiðingu um plötuna. En í fyrri hlutanum ætla ég spila allskyns splunkunýja tónlist héðan og þaðan - íslenska og erlenda og allt sér-valið sjálfsögðu. Þátturinn hefst kl.16.05 en svo alltaf hlusta á www.ruv.is þegar manni hentar, eða í RÚV spilaranum og líka á Spotify (Rokkland podcast).

Birt

19. sept. 2021

Aðgengilegt til

21. sept. 2022
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.