Rokkland

Bestu erlendu plöturnar 2020?

Síðasta Rokkland ársins er á dagskrá Rásar 2 í dag kl. 16.05 og ég ætla spila lög af nokkrum erlendum plötum sem mér og ýmsum öðrum þykja standa uppúr eftir árið sem er kveðja - en ég hef fjallað um talsvert af þessum plötum í þættinum á árinu og flestar eiga þær það sameiginlegt vera á hinum ýmsu listum yfir plötur ársins 2020. Rokkland - mikil músík - mikið mas.

Birt

27. des. 2020

Aðgengilegt til

27. des. 2021
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.

Þættir