Rokkland

Iceland Airwaves 2020 - Live from Reykjavík

Rokkland í dag: Brot af því besta frá Iceland Airwaves 2020 - Live from Reykjavík

Birt

29. nóv. 2020

Aðgengilegt til

1. des. 2021
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.

Þættir