Rokkland

Nick Cave - Idiot prayer

Nick Cave er í aðalhlutverki í Rokklandi í dag. Við ætlum vera fluga á vegg á tónleikum sem hann hélt í Alexandra Palace í London í sumar fyrir tvær myndavélar og upptökutæki undir yfirskriftinni Idiot Prayer.

Birt

15. nóv. 2020

Aðgengilegt til

17. nóv. 2021
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.

Þættir