Rokkland

Flaming Lips, Garcia Peoples, Travis ofl

Eins og oft áður verður víða komið við í Rokklandi dagsins. Við heyrum nokkur lög af nýrri plötu frá Travis, plötunni 10 songs. kynnumst hljómsveitinni Garcia Peoples

frá New Jersey sem heitir eftir Jerry Garcia úr Grateful Dead. Heyrum líka nokkur lög af nýrri plötu frá Flaming Lips

(American Head) og Ane Brun, Songhoy Blues, Stevie Nicks, Stevie Wonder, Diana Jones og Celeste koma líka við sögu.

Birt

18. okt. 2020

Aðgengilegt til

20. okt. 2021
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.

Þættir