Rokkland

Dylan, Bítlar, Eagles, R.E.M. ofl.

Það er 20. september í dag og dagurinn í dag í gegnum tíðina kemur aðeins við sögu í þættinum í dag - litlir atburðir í tónlistarsögunni þennan dag gegnum tíðina. Meðal þeirra sem koma við sögu í dag eru fólk og listamenn eins og Blind Faith, Fountains of Wayne, Bítlarnir, Bob Dylan, Miley Cyrus, Gillian Welch, Matt Behringer, The Jayhawks, Ben Kweller og Billie Joe Armstrong - og svo förum við á tónleika með Eagles og R.E.M.

Birt

20. sept. 2020

Aðgengilegt til

22. sept. 2021
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.

Þættir