Rokkland

Taylor Swift - Rolling Stones og Goast Head soup og aðeins meiri Jazz

Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift gerir það gott þessa dagana - nýja platan hennar - Folklore, er búin vera í sex vikur á toppnum á Bandaríska vinsældalistanum - og platan hennar sem kom út í fyrra var mest selda plata síðasta árs í heiminum - við heyrum í Taylow Swift í Rokklandi dagsins og lög af öllum hennar plötum.

Svo er það Rolling Stones - þeir voru senda frá sér lúxus útgáfu af plötunni Goats Head Soup sem kom út 1973 sem er stórfín plata og við hlustum aðeins á Goats Head Soup í þættinum.

En í þættinum fyrir hálfum mánuði var Vernharður Linnet gestur minn - og við vorum spjalla um Jazz og spila Jazz fyrir byrjendur.

Við hlustuðum á Luois Armstrong, Coleman Hawkins, Duke Ellington, Count Basie, Bennie Goodman, Charlie Parker, Art Blakey, Gerry Mulligan, Miles Davis og Ornette Coleman og þar þurftum við hætta vegna þess tíminn var búinn - en Venni var ekki búinn fara alla leið - við þurftum hætta í miðju kafi og fyrstu mínúturnar í dag fara í klára jazz fyrir byrjendur.

Birt

13. sept. 2020

Aðgengilegt til

15. sept. 2021
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.

Þættir