Rokkland

Cornershop ofl. nýtt og skemmtilegt

Í Rokklandi í dag fer mesta púðrið í nýja plötu frá ensku sveitinni Cornershop - England is a Garden sem var koma út og er ansi skemmtileg plata - 9unda plata Cornershop. En aðrir sem koma við sögu með nýja músík í þættinum eru Magnus Thor Sigmundsson, Jonas Alaska, Lindy Vopnfjörð, Neil Young, Bob Dylan, Ljótu hálfvitarnir, Coney Island Babies, Rolling Stones, Brittany Howard, Fiona Apple, Randy Newman ofl.

Birt

26. apríl 2020

Aðgengilegt til

28. apríl 2021
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.

Þættir