Raunir, víti og happ

Raunir, víti og happ

Raunir, víti og happ eru þættir sem fjalla um þau peningaspil sem leyfð eru á Íslandi og þá fíkn sem sum þeirra geta kveikt í fólki. Rætt er við fólk sem starfar á þessum vettvangi, þá sem rannsakar hann, reka spilin, núverandi og fyrrverandi dómsmálaráðherra, lögregluna, meðferðarfulltrúa og fíklana sjálfa.

Umsjón: Dagur Gunnarsson.

(Aftur á morgun)