Útvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÁS 1
RÁS 2
RONDÓ
Dagskrá
Leit
Þættir
Dívan og prímadonnan
Í fjórða og síðasta þætti um poppdrottninguna Madonnu er áhersla á metnað hennar og fagmennsku. Poppstjörnur síðustu áratuga hafa mótað ferla sína og sviðsframkomu að fyrirmynd Madonnu…
Einkalíf og leikur
Í þriðja þætti um Madonnu skoðum við sérstaklega aðkomu hennar að kvikmyndaheiminum. Hvort sem það hefur verið með eigin leik eða tónlistarframlagi. Einnig skoðum við hvernig hjónabönd…
Druslan og dýrðlingurinn
Í öðrum þætti verður áhersla á réttindarbaráttu Madonnu skoðuð. Sérstaklega hvernig hún hefur sífellt storkað hugmyndum almennings um kynlíf og trúmál. Hún var brautryðjandi í baráttunni…
Pönkarinn og diskódrottningin
Í fyrsta þætti skoðum við drifkraft og sjálfsbjargarviðleitni söngkonunnar. Sérstök áhersla verður á fyrstu árin í New York þar sem hún vann sig úr pönkinu yfir í það að verða skærasta…