Poppríki Madonnu í 40 ár

Poppríki Madonnu í 40 ár

Um þessar mundir eru 40 ár eru liðin í ár frá útgáfu fyrstu smáskífu poppdrottningarinnar Madonnu. Af því tilefni fer Birgir Örn Steinarsson yfir tónlistar- og kvikmyndaferil hennar, réttindarbaráttu, einkalíf, sigra og sorgir. Hver þáttur hefur sitt eigið þema sem einkennir listasögu, höfundaverk eða persónuleika hennar.