Sungið um skítaveður og fleira
Siggi og Lovísa flökkuðu um víðan völl í Popplandi að vanda. Póstkort og nýtt lag frá Bogomil Font, Árni Matt kíkti undir yfirborðið, plata vikunnar á sínum stað og margt fleira.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.