Poppland

06.01.2022

Umsjón: Lovísa Rut Kristjánsdóttir

Alls konar skemmtileg tónlist í Popplandi þessa fyrstu viku ársins 2022, nýtt og gamalt efni í bland. Handhafi Króksins ársins 2021 tilkynntur og plata vikunnar á sínum stað sem er platan What I Like Do To með hljómsveitinni Gróu og plata dagsins er platan Ignorance með kanadísku hljómsveitinni The Weather Station.

Valgeir Guðjónsson - Ástin Vex á Trjánum

Laufey Lín - Like The Movies

GDRN - Næsta Líf

Vance McCoy - The Hustle

PinkPantheress - I Must Apologize

Whitney Houston - I Wanna Dance With Somebody

Flott & Unnsteinn - Ef Þú Hugsar Eins og Ég

Bríet - Sólblóm

Bang Gang - It?s Alright

Undra - Eyegazer

Gróa - Juicy Ber í Leyni

The Doors - People Are Strange

Hjálmar & Prins Póló - Grillið Inn

Albatross - Mér Þykir Það Leitt

Dolly Parton - Here You Come Again

The Verve - Sonnet

Mugison - Mugiboogie

Magni & Ágústa Eva - Við Gætum Reynt

Eddie Vedder - Long Way

The Perfect Weekender - Keeper of Cool

Kacey Musgraves - Space Cowboy

Kahnin - Man of Steel

Lianne La Havas - Is Your Love Big Enough

The Weather Station - Better Off

Björk - Venus As Boy

Teitur Magnússon - Skrítið

Daníel Ágúst - Dansarinn

Youssou N?Dour & Neneh Cherry - 7 Years

Magnús Þór Sigmundsson - Jörðin Sem Ég Ann

Damon Albarn - Royal Morning Blue

Bruce Springsteen - Dancing In The Dark

Arctic Monkeys - Tranquility Base Hotel Casino

Cat Power - Bad Religion

Mono Town - Because Of You

Sigrún Stella - Baby Blue

U2 - Your Song Saved My Life

Gróa - Trúðu á þig Trúður

Moloko - Sing It Back

Jón Jónsson - Ef Ástin Er Hrein ft. GDRN

Adele - Easy on Me

Páll Óskar & Casino - Up Up And Away

Stuðmenn - Í Bláum Skugga

Birt

6. jan. 2022

Aðgengilegt til

6. jan. 2023
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Rósa Birgitta Ísfeld, Sigurður Þorri Gunnarsson og Ólafur Páll Gunnarsson.