Poppland

01.12.2021

Umsjón: Lovísa Rut Kristjánsdóttir

Góð stemning í Popplandi dagsins, alls konar tónlist úr ýmsum áttum, plata vikunnar á sínum stað en það er plata frá Árstíðum sem heitir Pendúll, Stefanía Svavars kíkti í heimsókn og lögin sem komin eru í úrslit jólalagakeppninnar í ár voru tilkynnt.

Karl Orgeltríó - Bréfbátar ft. Salka Sól

Prins Póló - Eigum Við Halda Jól?

Herbert Guðmundsson - Með Stjörnunum

Cell7 - It?s Complicated

Dr. Gunni - Aumingi með Bónuspoka

Páll Óskar - Something Stupid

Laufey Lín - Like The Movies

Hildur Vala - Ég Ætla Kveikja á Kerti

Friðrik Dór - Segðu Mér

Árstíðir - Samhljómur

Lára Rúnars - Heartbeat

Sigríður Thorlacius & Sigurður Guðmundsson - Desemberkveðja

Kaktus Einars - One of Those

Hreimur - Jólin Koma, Jólin Fara

Svavar Knútur - November

Kiriyama Family - RVK-RIO

Quarashi - Mess It Up

Aron Can - Blindar Götur

Thin Jim & Castaways - Confession

Stefanía Svavars - Það eru Koma Jól

Baggalútur - Styttist í Það

Ojba Rasta - Baldursbrá

Jónas Sig - Milda Hjartað

Katrín Halldóra - Gleðileg Jól

Árstíðir - Ljósakil

Jóhanna Guðrún - Ætla Ekki Eyða Þeim Ein

Ellý Vilhjálms - Jólasveinninn Minn

200.000 Naglbítar - Láttu Mig Vera

Birnir - Baugar

Regína Ósk - Jólanjór um Alla Borg (Jólalagakeppni Rásar 2)

Sigurður Höskuldsson - Hlaupajól

Úlfur Alexander - Í Friði og

Unnur Eggerts - Komdu Með Mér Heim (Jólalagakeppni Rásar 2)

Tonnatak - Ég er ekki Jólasveinn (Jólalagakeppni Rásar 2)

Katla Margrét - Anda Inn

Ragnheiður Gröndal - Gleði og Friðarjól

Magni & Ágústa Eva - Við Gætum Reynt

Laddi - Dingaling

GDRN, Floni & Sinfo - Lætur Mig

Birt

1. des. 2021

Aðgengilegt til

1. des. 2022
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Rósa Birgitta Ísfeld, Sigurður Þorri Gunnarsson og Ólafur Páll Gunnarsson.