Poppland

05.11.2021

Umsjón: Lovísa Rut Kristjánsdóttir

Góð stemning í Popplandi dagsins, alls konar tónlist úr ýmsum áttum, hljómsveitin BSÍ kíkti í Stúdíó 12 og tók lagið, Teitur Magnússon kíkti líka í heimsókn og Arnar Eggert og Andrea gerðu upp plötu vikunnar en hún heitir Miðaldra og er með hljómsveitinni Tvö Dónaleg Haust. Svo var upplýsingafundur almannavarna í beinni útsendingu.

Land og Synir - Terlín

Chicago - Saturday In The Park

Ed Sheeran - Shivers

Glass Animals - Don?t Wanna Talk

Moses Hightower - Lífsgleði

The Swedish House Mafia & The Weeknd - Moth To A Flame

Sykurmolarnir - Regina

Abba - Just A Notion

Teitur Magnússon - Sloppurinn

Sykur - Cars & Girls ft. GDRN

Rihanna - Diamonds

The Beach Boys - Kokomo

BSÍ - Stúdíó 12

Bong - Do You Remember

GDRN - Næsta Líf

Coldplay & BTS - My Universe

Bubbi Morthens - Ertu Góður?

Lorde - Mood Ring

Tvö Dónaleg Haust - Miðaldra

Bruce Spingsteen - Hungry Heart

Ragga Gísla - Draumaprinsinn

Sigrid - Mirror

Blue Oyster Club - Don?t Fear The Reaper

Dynomatic - Miracle

Miike Snow - Animal

Snorri Helgason - Ingileif

Simon & Garfunkel - Cecilia

Una Schram - Crush

Dennis Edwards - Don?t Look Any Further

Ultra Nate - Free

Flott - Þegar Ég Verð 36

Prins Póló - París Norðursins

Birt

5. nóv. 2021

Aðgengilegt til

5. nóv. 2022
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Rósa Birgitta Ísfeld, Sigurður Þorri Gunnarsson og Ólafur Páll Gunnarsson.