Plata vikunnar

Hvanndalsbræður - Hraundrangar

Hljómsveitin Hvanndalsbræður, sem fagnar 20 ára starfsafmæli á næsta ári og hefur í tilefnin af því sent frá sér nýja hljómplötu sem ber heitið Hraundrangi. Platan sem er áttunda frá bræðrunum og kom út í október á síðasta ári.

Birt

6. sept. 2021

Aðgengilegt til

6. sept. 2022
Plata vikunnar

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.