Plata vikunnar

Blankiflúr ? Hypnopompic

Tónlistarkonan Inga Birna Friðjónsdóttir gaf á dögunum út sína fyrstu plötu undir nafninu Blankiflúr en gripurinn heitir Hypnopompic. Plötuna, sem inniheldur níu lög, vinnur Inga Birna ásamt þeim Stefáni Erni Gunnlaugssyni og Arnþóri Örlygssyni Lind.

Birt

26. júlí 2021

Aðgengilegt til

26. júlí 2022
Plata vikunnar

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.