Plata vikunnar

The Vintage Caravan - Monuments

Monuments er fimmta breiðskífa íslensku rokksveitarinnar The Vintage Caravan frá Álftanesi. Hún er þeirra sögn fjölbreyttasta og einlægasta til þessa. Monuments var tekin upp í Hljóðrita í Hafnarfirði í febrúar og mars í fyrra og hljóðupptökunum var stýrt af Ian Davenport sem hefur unnið mikið með Radiohead, Band of Skulls og Supergrass.

Birt

19. apríl 2021

Aðgengilegt til

19. apríl 2022
Plata vikunnar

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.