Plata vikunnar

Salóme Katrín - Water

Söngkonan Salóme Katrín er fædd og uppalin á Ísafirði og hefur lagt stund á tónlist frá unga aldri. Salóme hóf flytja eigin tónlist fyrir almenning árið 2019 og sendi frá sér sína fyrstu plötu þröngskífunni Water í nóvember síðastliðnum. Síðan þá hefur Salóme Katrín fengið tilnefningu sem nýliði ársins á íslensku tónlistarverðlaununum.

Birt

29. mars 2021

Aðgengilegt til

29. mars 2022
Plata vikunnar

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.