Plata vikunnar

Axel Flóvent - You Stand By the Sea.

Síðustu fimm ár hafa verið viðburðarík hjá tónlistarmanninum Axel Flóvent en á þeim tíma hefur hann gefið út fjölmörg lög og þröngskífur sem gengið hafa vel. gefur hann úr fyrstu breiðskífu sína í fullri lengd hjá bandaríska útgáfufyrirtækinu Nettwerk sem hefur fengið nafnið You Stay By the Sea.

Birt

11. jan. 2021

Aðgengilegt til

11. jan. 2022
Plata vikunnar

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.