Penni Jóns Sigurðssonar

Penni Jóns Sigurðssonar

Hvers vegna hefur Jón Sigurðsson svo mikilvægt sæti í hjörtum þjóðarinnar og sögu landsins? Svarið er ekki einfalt, en víst er saga hans verður ekki sögð án þess fjalla um stjórnarskrársögu Íslands og saga verður ekki sögð öðruvísi en nafn Jóns komi oft fram. Í þeirri fléttu liggur einnig ástæðan fyrir því Íslendingar börðust fyrir sjálfstæði sínu með pennanum, en ekki sverði.

Umsjón: Lára Magnúsardóttir.