Útvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÁS 1
RÁS 2
RONDÓ
Dagskrá
Leit
Þættir
Fimmti þáttur
Í þessum síðasta þætti um óróapúls 1922 er vikið að Franz Kafka og framsæknum leikhúsbókmenntum á fyrri hluta tuttugustu aldar. Viðgangur módernismans fram eftir öldinni er skoðaður,…
Fjórði þáttur
Í þessum fjóra þætti eru skoðuð önnur framsækin og áhrifamikil verk sem komu út á þriðja áratugnum, einkum Berlin Alexanderplatz eftir Aldred Döblin, Der Mann ohne Eigenschaften eftir…
Þriðji þáttur
Ódysseifur eftir James Joyce er til umfjöllunar í þessum þriðja þætti. Bókin kom út á fertugs afmæli höfundarins 2. febrúar 1922 í París. Útgefandinn var Sylvia Beach sem rak þekkta…
Annar þáttur
Eyðilandið eða The Waste Land eftir T.S. Eliot er til umfjöllunar í þessum þætti. Verkið kom út á bók í desember árið 1922, þetta ár óróleika og nýsköpunar í vestrænu bókmenntalífi…
Fyrsti þáttur
Hvað er það við Ódysseif eftir Joyce og Eyðilandið eftir Eliot sem veitir þeim þá stöðu í bókmenntasögunni að vera grundvallarrit módernismans. Í þættinum er dregin upp mynd af menningarlegu…