Orð um bækur

Orð um einræðu á bar í Berlín og almennt um þýðingar skáldverka

Í þættinum er rætt við Einar Hjartarson en árið 2017 sendi bókaútgáfan Dimma frá sér þýðingu hans á skáldsöguna Síðasti úlfurinn eftir ungverska rithöfundarinn Lásló Kraznahorkai. Einar segir frá þýðingarvinnunni, sögunni sjálfri og fleiri verkum höfundar. Í síðari hluta þáttarins er rætt við tvo útgefendur um gildi þýðinga og aðferðir við velja erlend verk til þýðingar. Um þetta er rætt annars vegar við Guðrúnu Vilmundardóttur eiganda bókaútgáfunnar Benedikts og hins vegar við Aðalstein Ásberg Sigurðsson eiganda bókaútgáfunnar Dimmu.

Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir

Frumflutt

5. mars 2023

Aðgengilegt til

10. mars 2024
Orð um bækur

Orð um bækur

Orðanna origami á Rás 1. Hugað öllu mögulegu á sviði bókmenntanna.