Orð um bækur

Orð um bókmenntahátíð, forlög og flugslys, ungar manneskjur og lífið

Í þættinum er litið til nýafstaðinnar Alþjóðlegrar bókmenntahátíðar í Reykjavík og rætt við Óttar Proppé bóksala sem lengi hefur fylgst með bókmenntahátíð og Önnu Hafþórsdóttur rithöfund sem sækir sína fyrstu bókmenntahátíð. Einnig er rætt við Einar Kárason um nýja bók hans Þung ský og Einar les brot úr sögunni. lokum er svo sagt frá tilnefningum Dana til Barna - og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs en Danir tilnefna skáldsögurnar Vulkan eftir Zakiu Ajimi og Den russtne verden 3 - Ukrudt eftir Adam O.

Lesari: Þórhildur Ólafsdóttir

Umsjónarmaður: Jórunn Sigurðardóttir

Birt

13. sept. 2021

Aðgengilegt til

18. sept. 2022
Orð um bækur

Orð um bækur

Orðanna origami á Rás 1. Hugað öllu mögulegu á sviði bókmenntanna.