Orð um bækur

Orð um bókmenntagagnrýni og skáldsögur um fólkið á jaðrinum

Í þættinum er fylgst með því þegar Auður Aðalsteinsdóttir fagnaði útkomu bókar sinnar Þvílíkar ófreskjur, vald og virkni ridóma á íslensku bókmenntasviði.Þar heyrist í Jóni Ólafssyni heimspekingi og prófessor við HI. Einnig les Auður féin brot úr bókinni og rætt er við hana. Þá er í þessum fyrsta þætti haustisins byrjað kynna bókmenntaverkin sem tilnefnd eru til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og til Barna- og ungilingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og þessu sinni hugað tilnefningum Svía til fyrnefndu verðlaunanna. Sagt er frá nóvellunni Strega eftir Johanne Lykke Holm og frá smásagnasafninu Renhet eftir Andzej Tychí. Lesarar í þættinum eru Þórhildur Ólafsdóttir, Davíð Kjartan Gestsson og Kristjana Arnarsdóttir

Birt

23. ágúst 2021

Aðgengilegt til

28. ágúst 2022
Orð um bækur

Orð um bækur

Orðanna origami á Rás 1. Hugað öllu mögulegu á sviði bókmenntanna.