Orð um endurminningar, ljóðbréf og stöðu ungra höfunda í Þýskaland
Í þættinum er rætt við Öldu Sigmundsdóttur sem nýlega sendi frá sér endurminningabókina Daughter, sem fjallar um baráttu Öldu við að losna úr viðjum narssisísks ofbeldis æsku sinnar.