Útvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÁS 1
RÁS 2
RONDÓ
Dagskrá
Leit
Þættir
Orð um eftirmyndasögur, sögur Rómafólks og Röntgensól
Í þættinum má heyra Ingólf Eiríksson lesa upp úr nýrr bók sinni Klón, ljóðabók sem er eftirmyndasaga. Rætt er við Ingólf og Elínu Eddu Þorsteinsdóttur um texta og myndir bókarinnar.
Orð um draumasafnara, flugfreyjudrauma og lífsins ferðalag
Í þættinum er leikin upptaka frá fyrsta útgáfuhófinu í rauheimum í langan tíma, þar sem Margrét Lóa Jónsdóttir fagnaði útgáfu nýrrar ljóðabókar Draumasafnarar. Margrét Lóa sagði frá…
Orð um bækur til að hlusta á og glaðlega ljóðabók með nokkrum trega
Í þættinum Orð um bækur er að þessu sinni sagt frá líklega fyrstu íslensku skáldsögunni sem sérstaklega er samin fyrir hljóðbókastreymisveitu. Þetta er hrollvekjan ó Karítas eftir…
Orð um persónuleg ljóð og sjálfævisögulegar skáldsögur
Í þættinum er rætt við Gunnþórunni Guðmundsdóttur prófessor í bókmenntafræði við HÍ. Einnig rætt við Rebekku Sif Stefánsdóttur um ljóðabók hennar Jarðvegur. Umsjónarmaður les ljóðið…
Orð um heimsfrægt amrískt ljóð og höfund þess sem og um heila íslensk
Í þættinum er skoðað ljóðið The Hill we Climb eftir Amöndu Gorman sem hún flutti við innsetningarathöfn Joe Bidens sem forseta Bandaríkjanna 20. janúar 2021. Rýnt er í innihald ljóðsins…
Orð um sigurljóð, sanna skáldsögu og fyrstu ljóðabók
Í þættinum Orð um bækur er að þessu sinni rætt við nýja vörslumanneskju ljóðstafs Jóns úr Vör en 21. janúar var tilkynnt að Þórdís Helgadóttir hefði hlotið ljóðastaf Jóns úr Vör árið…
Orð um bóksölu, Hundagerðið og ljóð á nýársdag
Í þættinum heyrist upphaf nýársgjörnings Reykjavíkur Bókmenntaborgar Unesco í Gröndalshús sem kallaður hefur verið Nýársljóð. 1. janúar 2021 lásu fjöldi skálda upp ljóð í stofu Benedikts…
Orð um nokkrar áhugaverðar erlendar bækur ársins 2020
Í síðari þætti endurlits til nýliðins árs í þættinum orð um bækur eru á dagskrá áhugaverðar erlendar bækur. Tvær þeirra hefur Ísak Harðarson þegar þýtt, annars vegar skáldsöguna Eldum…
Orð um sérstæðar bækur og alþýðlegar á nýliðnu ári
Í þessum fyrsta þætti ársins 2021 eru ryfjuð upp umfjöllun um tvær bækur frá síðasta ári. Annars vegar er hér á ferðinni ein af fyrstu útgáfubókum ársins 2020, Árstíðir eftir Karítas…
Orð um bókmenntir og útvarp fyrir 90 árum og nú
Í tilefni að því að 90 ár eru liðin frá fyrstu reglulegu útsendingu íslensks Ríkisútvarps sem þá var kalla Útvarpsstöð Íslands í Reykjavík er litið til vennsla útvarpsins og bókmenntanna…
Orð um barnabækur
Í þættinum mæta í bókaspjall rithöfundarnir Ævar Þór Benediktsson, Kristín Helga Gunnarsdóttir og Bergrún Íris Sævarsdóttir sem undanfarna tvo áratugi hafa einbeitt sér að því að skrifa…
Orð um ást og eyðileggingu, börn og jörð
Í þættinum er að þessu sinni rætt við tvær skádkonur. Annars vegar við Helen Cova sem fæddist í Venesúela en hefur síðan ferðast um heiminn og er nú sest að á Íslandi. Helen er ein…
Orð um bókaumfjöllun á netinu, ljóð um tungumál og sögu ljóðelska konu
Í þættinum er vafrað á milli streyma á netinu þar sem jólabækurnar eru kynntar. Í þessari samantekt heyrist í Önnu Jóu sem les upp úr bók sinni Hamir í Hannesarholti; í Sverri Norland…
Orð um ljóð og bestu skáldsöguna á ensku árið 2020
Í þættinum er að þessu sinni boðið til ljóðafundar með fjórum ljóðskáldum. Þetta eru þau Dagur Hjartarson sem nýlega sendi frá sér fjórðu ljóðabók sína, Fjölskyldulíf á jörðinni, Einar…
Orð um hetjur á ólíkum tímum og um bestu bækurnar á ensku árið 2020
Þar sem frumflutningur þáttarins ber upp á 16. nóvember 2020 hefst þátturinn á ljóði eftir afmælisbarn dagsins, Jónas Hallgrímsson. Sigurður Skúlason leikari les ljóðið Einbúinn. Upptaka…
Orð um hamingju og trega, hvunndag og barokk og Man Booker 2020
Í þættinum Orð um bækur er að þessu sinni rætt við Steinunni Arnbjörgu Stefánsdóttur um nýja ljóðabók hennar Vél og Steinunn les ljóðin:Marianique;Vá; Veisla Napólerons þriðja til…
Orð um íhugul ljóð, harmglettnar smásögur og Látrabjörgu
Í þættinum verður sagt frá endurútgáfu bókar Helga Jónssonar um Látrabjörgu sem kom út árið 1949 og það heyrast brot úr upptöku sem gerð var í rafrænum útgáfuföguði bókarinnar. Þar…
Orð um ævintýrabækur og goðsögur, sem og um ást og missi
Í þættinum er sagt frá hvorki fleiri né færri en sex bókum sem tilnefndar eru til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2020 en verðlaunin verða afhent 24. október næstkomandi.
Orð um bækur um áföll og voðaverk og bækur um ferðalög í tíma og rúmi
Í þættinum er rætt við ljóðaskáldin Anton Helga Jónsson sem nýlega sendi frá sér ljóðabókina handbók um ómerktar gönguleiðir og Björgu Björnsdóttur sem á dögunum sendi frá sér sína…
Orð um bækur um ósegjanlega hluti, grát, hlátur og skrítin orð
Í þættinum er rifjaður upp ferill Svövu Jakobsdóttur sem hefði orðið 90. ára 4. október síðastliðinn og gerð tilraun til að huga að samhengi í bókmenntasögunni. Rætt við Gerði Kristnýju…
Orð um bækur um sögu mankyns, ást og ofsóknir
Í þættinum er að þessu sinni rætt við Sanhildi Óskarsdóttur miðaldafræðing og rannsóknarprófessor við Stofnun Ána Magnússonar er hún er ásamt Guðrúnu Kvaran, Halga K. Grímssyni og…
Orð um stráka sem reyna að finna út úr lífinu og stelpur sem lifa því
Í þættinum Orð um bækur er sagt frá smásagnasafninu Samhengi hlutanna eftir Eygló Jónsdóttur sem kom út snemma í sumar hjá bókaútgáfunni Björt. Eygló les brot úr tveimur sögum og segir…
Orð um bækur um lífsins stríð og önnur stríð fyrr og nú
Í þættinum er rætt við Guðrúnu Hannesdóttur ljóðskáld um ljóðbók hennar Spegilsjónir sem kom út síðsumars hjá bókaútgáfunni partus. guðrún les nokkur ljóð úr bókinni, „lúðurhljómur“;…
Orð um myndir og sögur og myndir sem segja sögur
Á hádegi 11/9 var Hörpu opnaður Bókamarkaður félags íslenskra bókaútgefenda sem vegna samkomutakmarkana ekkert varð af á heföbundnum tíma síðastliðið vor. Nú hefru aðeins rýmkast um…
Orð um ofsa og ofbeldi, tengsl og tjáningu
Í þættinum er sagt frá skáldsögunni Sjálfstýring eftir Guðrúnu Brjánsdóttur sem vann Handritasamkeppni Forlagsins Nýjar raddir 2020. Halla Þórlaug Óskarsdóttir ræðir við Guðrúnu um…
Orð um bækur og höfunda á jaðrinum
Í þættinum Orð um bækur er að þessu sinni sagt frá skáldsögunn Girl, Woman, Other eftir breska rithöfundinn Bernadine Evaristo sem ættir að rekja til Nígeríu. En Bernadine Evaristo…
Orð um loftslagsbókmenntir
Í þættinum er að þessu sinni sagt frá tveimur skáldsögum norska rithöfundarins Maju Lunde einkum þó Sögu býflugnanna en einnig örlítið rætt um Blá en báðar þessar bækur eru hluti af…
Orð um ljóð í núinu
Í þættinum er rætt við tvær ungar skáldkonur sem nýverið hafa sent frá sér nýjar ljóðabækur. Sjöfn Hauksdóttir sendi í síðasta mánuði frá sér aðra ljóðabók sína Úthverfablús en fyrir…
Orð um glæpasögur fyrir börn og fyrir fullorðna
Í þættinum er rætt við Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur um nýja bók hennar Kennarinn sem hvarf sporlaust en einnig rætt um fyrstu bók Bergrúnar Vinur minn vindurinn (2014) sem nú hefur…
Orð um glæpasögu um ást, bók um móður og heimsástand og veiru
Í þættinum má heyra Valdimar Tómasson lesa nokkur ljóð úr nýrri bók sinni Veiurfangar og Veraldarharmur og segir frá tilurð hennar. Einnig segir Halla Kjartansdóttir frá fyrstu glæpasögu…
Orð um bækur um glæpi
Orð um bækur um glæpi, fólk sem fremur þá, fólk sem rannsakar þá og fólk sem skrifar um þá
Orð um skáld í mótun og um rómantískar gamanbókmenntir
Í þættinum er fjallað um smásagnasafnið Möndulhalli sem Una útgáfa sendi frá sér í síðusut viku og hefur að geyma 20 smásögur eftir tíu höfunda sem allir stunda meistaranám í ritlist…
Orð um verðlaunabækur ætlaðar börnum og rauðar ástarsögur
Í þættinum er að þessu sinni hugað að nýafhentum verðlaunum fyrir barna - og ungmennabækur en í vikunni voru Íslensku barna bókaverðlaunin veitt í þremur flokkum, flokki frumsaminna…
Orð um bækur og bókaútgáfu utan alfaraleiðar
Í þættinum er að þessu sinni rætt við Hjört Pálsson um þýska þýðingu Gerts Kreutzer á stórum hluta ljóðasafns Hjartar frá árinu 2016 og ber safnið titlinn Jahreszeitengesänge eða Árstíðarsöngvar.
Orð um þrjár fínar þýðingar á framúrskarandi sögum
Í þættinum er rætt við Guðrúnu Hannesdóttur ljóðskáld um skáldsöguna Dyrnar eftir ungversku skáldkonuna Magda Szabó (1917-2007) sem er nýkomin út hjá dimmu í þýðingu Guðrúnar. Einnig…
Orð um fjölmenningu í bókmenntum og bækur fyrir börn
Í þættinum er að þessu sinni rætt við Fríðu Björk Ingvarsdóttur um fjölmenningu í bókmenntum og listum en sú umræða spratt ekki síst að hugleiðingum tveggja skáldkvenna þeirra Arundhati…
Orð um ljóð um líf, baráttu í bókum og bækur í bókabúðum
Í þættinum er hugað að degi bókarinnar á plágutímum. Farið er um miðbæinn og tekið hús á nokkrum bókabúðum. Litið við í Bókabúð Máls og menningar ot viðskiptavinur tekinn tali (Örn…
Orð um bækur eftir konur um konu sem verður forseti, stelpur og fleiri
Í þættinum er rætt við Guðrúnu Hannesdóttur sem nú hefur þýtt tvær bækur um Dinnu. Þetta eru bækurnar Hamingjudagar og Hjartað mitt skoppar og skellihlær eftir Rose Lagercrantz með…