Orð af orði

Orð af orði

Í þættinum Orð af orði er fjallað um íslensku frá ólíkum sjónarhornum, skyggnst inn í önnur mál og forvitnast um eðli og hegðun tungumála.

Umsjónarmaður þáttarins er Anna Sigríður Þráinsdóttir og lesari með henni er Sigrún Hermannsdóttir.

Þátturinn er á dagskrá á sunnudögum kl. 17:25 og endurtekinn á mánudögum kl. 21.00.