Óperan okkar

Óperan okkar

Árni Kristjánsson kannar hræringar í heimi óperulistarinnar á Íslandi. Viðmælendur hans eru Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, Steinunn Birna Ragnarsdóttir óperustjóri íslensku óperunnar, Þóra Einarsdóttir söngkona og sviðsforseti tónlistar og sviðslista við Listaháskóla Íslands, Guja Sandholt listrænn stjórnandi Óperudaga og tónsmiðurinn Helgi Rafn Ingvarsson.