Ólátagarður

Rætt við tónlistarmanninn TSS

Í þætti kvöldsins fékk Bjarni Daníel til sín tónlistarmanninn Jón Gabríel Lorange sem gengnir tónlistarnafninu TSS. Þeir ræddu saman um tónlistina og lífið sjálft.

Snæbjörn spilaði nokkur góð lög í kringum viðtalið. Allt ferskt tónmeti beint úr sverði grasrótarinnar.

Hérna sjá Íslenskt stafróf (32 tákn):

A Á B D Ð E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarsson - Ólátagarður

dagur - ég veit af hverju trén hafa lauf (demo)

einakróna - svo bregðast krosstré // ekkert situr eftir

Áslaug Dungal - close your eyes

Frumflutt

23. jan. 2023

Aðgengilegt til

23. jan. 2024
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson, Katrín Helga Ólafsdóttir og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.