Okkar á milli - Hlaðvarp

Kristín Jónsdóttir

Sigmar ræðir við Kristínu Jónsdóttur sem hefur verið sérstaklega áberandi í fréttum undanfarnar vikur, enda er starf hennar þess eðlis fólk þyrstir í svör þegar náttúruöflin taka yfir. Kristín segist ekki hafa verið neinn afburða námsmaður þrátt fyrir vera doktor í jarðeðlisfræði enda snýst vísindastarf líka um hæfni í mannlegum samskiptum og geta hugsað út fyrir boxið. Hún hefur áhyggjur af því síður er tekið mark á konum en körlum í vísindum og allt of tækifæri séu á Íslandi fyrir vel menntað raunvísindafólk.

Birt

30. mars 2021

Aðgengilegt til

30. mars 2022
Okkar á milli - Hlaðvarp

Okkar á milli - Hlaðvarp

Sigmar Guðmundsson fær til sín gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt hafa áhugaverða sögu segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.