Okkar á milli - Hlaðvarp

Eva Hauksdóttir

Sigmar ræðir við Evu Hauksdóttur sem hikar ekki við setja fram beittar skoðanir og synda gegn straumnum ef þannig ber undir. Hún hefur kallað sig norn og aðgerðarsinna og var framarlega í flokki þeirra sem mótmæltu hvað ákafast í búsáhaldabyltingunni. Sonur hennar, Haukur Hilmarsson, var þar líka áberandi en hans hefur verið saknað í tæp þrjú ár og er talið hann hafi fallið í sprengjuárás í Sýrlandi þar sem hann barðist með Kúrdum.

Birt

9. feb. 2021

Aðgengilegt til

9. feb. 2022
Okkar á milli - Hlaðvarp

Okkar á milli - Hlaðvarp

Sigmar Guðmundsson fær til sín gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt hafa áhugaverða sögu segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.