Okkar á milli - Hlaðvarp

Karl Ágúst Úlfsson

Sigmar ræðir við Karl Ágúst Úlfsson sem hlaut ásamt félögum sínum í Spaugstofunni Heiðursverðlaun Eddunnar í ár. Karl Ágúst er ekki einungis leikari heldur líka leikstjóri, þýðandi, höfundur, ljóðskáld, tónskáld, útgefandi og margt fleira. Hann ræðir ferilinn, skapandi hugsun, mannrækt, hlátur og bros í þætti kvöldsins.

Birt

7. okt. 2020

Aðgengilegt til

7. okt. 2021
Okkar á milli - Hlaðvarp

Okkar á milli - Hlaðvarp

Sigmar Guðmundsson fær til sín gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt hafa áhugaverða sögu segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.