Og allir komu þeir aftur

Og allir komu þeir aftur

Öryggi sjómanna hefur aukist til mikilla muna á síðustu áratugum, frá því fjöldi sjómanna fórst ár hvert í það mörg ár líða án þess sjómenn látist af slysförum við störf hér við land. Rætt er við núverandi og fyrrverandi sjómenn um stöðu öryggismála, einnig við sjómann sem lifði af mannskætt sjóslys og konu sem missti eiginmann sinn og tengdason í hafið. Umsjón Brynjólfur Þór Guðmundsson.