Óborg

Óborg

Er hægt draga upp raunsanna mynd af Reykjavík framtíðarinnar? Sjáum við borgina stækka og deilast niður í sjálfbæra byggðarkjarna þar sem íbúar rækta matjurtir á þökum og svölum? Mun snjallvæðing yfirtaka meðal heimilið? Mun borgin heimsvæðast og tapa karaktereinkennum sínum? Í nýrri fimm þátta röð er sjónum beint möguleikum og stöðu Reykjavíkur eftir fimmtíu ár. Gestir þáttanna eru kunnir skipulagsfræðingar, arkitektar og sérfræðingar, sem allir hafa komið mótun borgarlandslagsins á einn eða annan hátt.

Umsjón: Sunnefa Gunnarsdóttir.