Ó gæfa úteyjanna

Samleið eða hagsmunaárekstur

Í þriðja og síðasta þætti er fjallað um hagsmuni og mögulegan hagsmunaárekstur ferðaþjónustunnar og lundaveiðihefða í Eyjum. Rætt er við aðila í ferðaþjónustu, forstöðumann Safnahús og erlenda ferðalanga á götum Heimaeyjar.

Þáttargerð er í höndum Svavars Jónatanssonar.

Birt

4. júní 2022

Aðgengilegt til

5. júní 2023
Ó gæfa úteyjanna

Ó gæfa úteyjanna

Úteyjar Vestmannaeyja og mikilvægi þeirra er viðfangsefni þriggja þátta. Fjallað er um hina löngu hefð lundaveiða í úteyjum, vísindarannsóknir og loks ferðamennsku sem byggir miklu leyti á fuglaskoðun þessa einkennisfugls Vestmannaeyja.

Umsjón: Svavar Jónatansson.