Ó gæfa úteyjanna

Ó gæfa úteyjanna

Úteyjar Vestmannaeyja og mikilvægi þeirra er viðfangsefni þriggja þátta. Fjallað er um hina löngu hefð lundaveiða í úteyjum, vísindarannsóknir og loks ferðamennsku sem byggir miklu leyti á fuglaskoðun þessa einkennisfugls Vestmannaeyja.

Umsjón: Svavar Jónatansson.