Nýárspistill
Hugleiðingar um hamingju - hvað getum við gert til að lifa hamingjuríku lífi?
Í þessum nýárspistli býður Dóra Guðrún Guðmundsdóttir í ferðalag þar sem hugtakið hamingja er skoðað en það er viðfangsefni sem hún hefur unnið með í um tvo áratugi.
Farið er yfir ranghugmyndir um hamingju, hvaða þættir hafa mest áhrif á hamingju, um áhrif erfiðleika og áskorana á hamingju og hvað hægt er að gera til að lifa hamingjuríki lífi.