Nýársklukkur Dickens

Flestir kannast við hina frægu jólasögu Charles Dickens um andana þrjá, en færri vita hann samdi líka nýárssögu: „The Chimes“ eða „Nýársklukkurnar“. Eins og jólasagan er nýárssagan þjóðfélagsádeila með ævintýrablæ, en sumt er þó ólíkt með sögunum: aðalpersónan í jólasögunni er ríkur nirfill, en aðalpersóna nýárssögunnar bláfátækur maður sem vill öllum gott gera. Í þættinum „Nýársklukkur Dickens“ verða lesnir kaflar úr sögunni og fluttir gamlir enskir jóla- og nýárssöngvar.

Birt

31. des. 2010

Aðgengilegt til

1. jan. 2022
Nýársklukkur Dickens

Nýársklukkur Dickens

Flestir kannast við hina frægu jólasögu Charles Dickens um andana þrjá, en færri vita hann samdi líka nýárssögu: „The Chimes“ eða „Nýársklukkurnar“. Eins og jólasagan er nýárssagan þjóðfélagsádeila með ævintýrablæ, en sumt er þó ólíkt með sögunum: aðalpersónan í jólasögunni er ríkur nirfill, en aðalpersóna nýárssögunnar bláfátækur maður sem vill öllum gott gera. Í þættinum „Nýársklukkur Dickens“ verða lesnir kaflar úr sögunni og fluttir gamlir enskir jóla- og nýárssöngvar.