Nýársklukkur Dickens

Nýársklukkur Dickens

Flestir kannast við hina frægu jólasögu Charles Dickens um andana þrjá, en færri vita hann samdi líka nýárssögu: „The Chimes“ eða „Nýársklukkurnar“. Eins og jólasagan er nýárssagan þjóðfélagsádeila með ævintýrablæ, en sumt er þó ólíkt með sögunum: aðalpersónan í jólasögunni er ríkur nirfill, en aðalpersóna nýárssögunnar bláfátækur maður sem vill öllum gott gera. Í þættinum „Nýársklukkur Dickens“ verða lesnir kaflar úr sögunni og fluttir gamlir enskir jóla- og nýárssöngvar.

Þættir