Nóvember '21

Leikið á lófum

Höfundur handrits, umsjón og sögumaður: Pétur Pétursson.

Lesið er úr eftirfarandi ritum: Klukkan var eitt eftir Harald Jóhannsson: lesari er Helgi Skúlason ; Ávarp Natans Friedmans til íslenskra verkamanna: lesari er Sæmundur Sigurjónsson ; Hvíta stríðið: lesari er Jón Múli Árnason ;

Stéttarstríð eftir Ólaf Friðriksson: lesari er Helgi Skúlason.

Tekin eru viðtöl við eftirfarandi: Nanna Tuliníus ; Steingrímur Guðmundsson, prentsmiðjustjóri ; Svava Hjaltalín ; Jafet Ottósson ; Haukur Björnsson ; Stefnir Runólfsson ; Finnur Jónsson, listmálari.

Einnig heyrist brot úr ræðu Lenins og Internationalen er leikinn af plötu.

Upphafsstef og lokastef, höfundur: Áskell Másson

Umsjón með endurgerð: Hreinn Valdimarsson og Klemenz Jónsson.

Birt

19. sept. 2021

Aðgengilegt til

19. sept. 2022
Nóvember '21

Nóvember '21

Pétur Pétursson fjallar um atburði sem áttu sér stað í nóvember 1921, sem tengjast Ólafi Friðrikssyni verkalýðsforingja og ritstjóra. Þættirnir voru upphaflega á dagskrá 1982, en voru styttir og endurfluttir 1995. Rætt er við um 100 manns í þáttunum.

Lesarar: Karl Guðmundsson, Þorbjörn Sigurðsson, Steindór Steindórsson og fleiri.

Höfundur handrits, umsjón og sögumaður: Pétur Pétursson.

Höfundur upphafs- og lokastefs: Áskell Másson.

Umsjón með endurgerð: Hreinn Valdimarsson og Klemenz Jónsson.