Norrænir músíkdagar 2022

Þáttur 1 af 3

Hljóðritun frá tónleikum Caput-hópsins sem fram fóru í Íðnó

15. október s.l. á tónlistarhátíðinni Norrænum músíkdögum.

Á efnisskrá eru verk eftir Ansgar Beste, Jenny Hettne, Loïc Destremau, Gísla Magnússon og Sami Klemola.

Stjórnandi: Guðni Franzson.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.

Frumflutt

25. okt. 2022

Aðgengilegt til

25. okt. 2023
Norrænir músíkdagar 2022

Norrænir músíkdagar 2022

Hljóðritun frá Norrænum músíkdögum sem haldnir voru 14. og 15. október í Gamla bíói.

,