Nítján drauma nótt
Talað við Óskar Árna Óskarsson um æskustöðvarnar í Þingholtunum, flutninga í úthverfi, ljóða-, smáprósa og hækugerð, ferðalög og ástand heimsins. Brot úr eftirlætis tónlist höfundar er fléttuð inn í. Tveir samferðarmenn gefa umsagnir um Óskar Árna, þeir Einar Falur Ingólfsson og Bragi Ólafsson. Umsjón: Marteinn Breki Helgason (Áður á dagskrá 2005)