Neyðaróp afganskra kvenna - ertu að hlusta?

Neyðaróp afganskra kvenna - ertu að hlusta?

Aðstæður kvenna og stúlkna í Afganistan eru taldar þær verstu í heiminum í dag. Frá því talíbanar tóku við völdum fyrir tæpu ári hafa konur verið sviptar öllum helstu mannréttindum, þ.m.t. frelsi til mennta og atvinnu. Neyðaróp afganskra kvenna berast hins vegar illa úr stofufangelsum þeirra í heimalandinu. Dagskrárgerð: Rakel Þorbergsdót.