Nevermind í 30 ár

Nevermind í 30 ár

Hljómsveitin Nirvana sendi frá sér meistarastikið Nevermind fyrir rétt tæpum þrjátíu árum og í kjölfarið breyttist rokktónlist eilífu.

Lovísa Rut Kristjánsdóttir, Matthías Már Magnússon og Þorsteinn Hreggviðsson hljómplötuna Nevermind frá öllum köntum ásamt góðum gestum og reyna varpa ljósi á afhverju Nevermind er enn á milli tannana á fólki þrjátíu árum síðar.