Útvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÁS 1
RÁS 2
RONDÓ
Dagskrá
Leit
Þættir
Neysla - framhald.
Í þættinum má finna nokkrar leiðir til þess að skoða neysluna sína og fikra sig áfram í því að gera lífið aðeins umhverfisvænna.
Neysla
Dögg Patricia Gunnarsdóttir er gestur þáttarins en hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands í fyrra sem fatahönnuður. Við ræddum BA ritgerðina hennar þar sem hún skrifaði um mögulega…
Plast
Í þættinum ræði ég við Elfi Sunnu Baldursdóttur, myndlistarnema, en hún búsett í Amsterdam, við ræðum plastneyslu og hún deilir með okkur þeim leiðum sem hún fer til þess að lifa umhverfisvænna…
Umhverfisvitund.
Hópurinn Endurhugsa er gestur þáttarins í dag, en hann samanstendur af þeim Ágústu Gunnarsdóttur, Jóhönnu Ásgeirsdóttur og Vigdísi Bergsdóttur og við ræðum umhverfisvitund og verkefni…
Fólksfjölgun
Sóla Þorsteinsdóttir er gesturinn að þessu sinni og við ræðum skrif hennar á veftímaritinu Flóru sem fjalla meðal annars um móðurhlutverkið á tímum loftslagsbreytinga og hvernig við…
Veganismi
Eyja Orradóttir er gestur þáttarins og við pælum í veganisma út frá umhverfinu. Þá veltum við fyrir okkur stöðu veganisma á Íslandi sem og vegan fatnaði þar sem að hann er gjarnan…