Morgunvaktin

Póstur, leðurblökur og ættarnöfn

Þórhildur Ólöf Helgadóttir forstjóri Póstsins, fór yfir breytingar á lögum varðandi bögglasendingar en í fyrra tóku lög gildi sem sögðu sama verð yrði gilda um bögglasendingar hvert á land sem er og Íslandspóstur breytti verðskránni í samræmi við það. Þórhildur segir ákveðið hafi verið miða við gjaldskrá höfuðborgarsvæðisins og því þjónustan við landsbyggðina niðurgreidd. þetta orðið ólöglegt og því hefur Íslandspóstur breytt verðskránni aftur, í flestum tilvikum hækkað gjaldið. Aftur á móti skiptir engu hvort bréf er sent innan höfuðborgarsvæðisins eða annað, verðið er hið sama. Þórhildur segir þeim fækki stöðugt bréfunum á meðan bögglum fjölgað. Stutt í það verði eitt bréf á móti böggli. Miklar breytingar voru gerðar á Póstinum þegar Birgir Jónsson tók við sem forstjóri, víða hagrætt, starfsfólki fækkað og útibúum lokað. Þórhildur segir Pósturinn hafi þá skyldu koma pósti inn um lúgur allra landsmanna og eina fyrirtækið sem sinnir póstþjónustu um allt land. Bréf eru borin út annan hvern dag en bögglar daglega. Stefnt er því taka nýja pakkaflokkunarvél í gagnið síðar í mánuðinum, helst fyrir svartan föstudag en þá nýta fjölmargir landsmenn sér það panta vörur gegnum netið og sendar heim. Í fyrra voru bögglarnir 25 þúsund talsins í tengslum við svartan föstudag sem er fjórði föstudagur í nóvember á hverju ári. Hann er víða talinn fyrsti dagur jólaverslunartímans.

Vera Illugadóttir sagði hlustendum frá leðurblökum en um síðustu helgi völdu Nýsjálendingar leðurblöku sem fugl ársins þrátt fyrir leðurblökur séu ekki fuglar heldur spendýr. Leðurblökur eru af mörgum stærðum og gerðum og finnast um nánast allan heim. Ísland er einn fárra staða í heimi þar sem leðurblökur hafa ekki fest rætur en þær hafa flækst hingað í gegnum tíðina. Væntanlega með flutningaskipum og einnig eru kenningar um þær hafi fokið hingað til lands með hvössum vindum. Leðurblökur bera ýmsa sjúkdóma í menn, svo sem hundaæði sem er banvænn veirusjúkdómur. Hundaæði á upptök sín í leðurblökum og getur sýkt mörg önnur spendýr. Eins er kenning um e-bóla hafi átt upptök sín í leðurblökum. Hið sama á við um SARS kórónuveirusjúkdóminn sem og Covid-19 en kórónuveirur hafa fundist í leðurblökum í Kína.

Páll Björnsson, prófessor í nútímafræði og sagnfræði við Háskólann á Akureyri, sagði Ágústi Ólafssyni, fréttamanni RÚV á Akureyri, frá deilum um ættarnöfn á Íslandi. Frá því um miðja 19. öld hafa staðið yfir deilur um það hvort leyfa eigi notkun ættarnafna á Íslandi. Deilurnar urðu á stundum har

Birt

3. nóv. 2021

Aðgengilegt til

1. feb. 2022
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.