Morgunvaktin

Stríð og friður, ferðalög og James Bond

Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Stofnunar Sæmundar fróða og Pia Hansson forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar eru meðal þeirra sem koma undirbúningi friðarráðstefnu Höfða sem haldin verður í dag. Þar er fjallað um frið út frá mörgum ólíkum sjónarhornum, þar á meðal með tilliti til loftslagsmála. Rætt var um stríð og frið.

Kristján Sigurjónsson, ritstjóri Túrista, fjallaði um ferðalög í heiminum og mikilvægi þess vera með bólusetningarvottorð í farteskinu. öðrum kosti gæti fólk lent í vandræðum með komast leiðar sinnar með almenningssamgöngum, njóta menningar og setjast snæðingi. spá Isavia varðandi fjölda farþega um flugstöð Leifs Eiríkssonar næstu árin bar einnig á góma.

Ásgrímur Sverrisson kvikmyndagerðarmaður kom í þáttinn en í dag verður nýja James Bond myndin, No time to die, frumsýnd á Íslandi. Hún verður sýnd í velflestum kvikmyndahúsum landsins og bara í dag verða sýningarnar 44 talsins. Hvaða James Bond mynd er Ásgrímur hrifnastur og hver er lélegasta hans mati?

Tónlist: James Bond theme, Diamonds are forever með Shirley Bassey, We have all the time in the world með Louis Armstrong og If there was a man með Crissie Hynde.

Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir.

Birt

8. okt. 2021

Aðgengilegt til

6. jan. 2022
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.