Leifar af þérunum finnast enn í íslensku
Landsmenn bera sífellt meira traust til Alþingis. Ný könnun Gallup sýnir traustið nú 34% en það var 23% í fyrra. Lægst fór það í 9 prósent fyrir rúmum áratug. En hvað gerðu þingmennirnir…
Björn Þór Sigbjörnsson, Þórunn Elísabet Bogadóttir og Vera Illugadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.